top of page

Þættirnir okkar

Hér er hægt að finna alla nýjustu þættina frá Podcast Studio Akureyrar. 

10 Bestu

10 bestu er þáttur þar sem viðmælendur koma og spila sín 10 uppáhaldslög. Það rifjast upp margar skemmtilegar sögur þegar þú spilar lög sem eru nálægt þér í hjarta og eru í algjöru uppáhaldi. Kynnumst í gegnum tónlistina!

icon-spotify-pace-house-2.png
143164587_115788587089492_62554034864337

Þórs - Podcastið

Nýr þáttur af Þórs-podcastinu kom í loftið í gærkvöldi en þar ræddu þeir Aron, Baldvin og Jason um síðasta sumar, næsta sumar og allt þar á milli sem tengist knattspyrnuliði Þórs.

Gengi liðsins, þjálfarabreytingar, leikmannamál og ýmist fleira var meðal þess sem rætt var um.

icon-spotify-pace-house-2.png
138819450_246575956884819_40540979339733

Janúar pressan - Umhverfisspjallið

Í þessum fyrsta þætti Umhverfisspjallsins ræðum við um neyslumynstur og þær litlu breytingar sem geta haft jákvæð áhrif á okkar daglegu neyslu.

icon-spotify-pace-house-2.png
Screenshot%202021-02-01%20133237_edited.

Bannað að dæma

Bannað að dæma er Hlaðvarp sem stendur af Heiðdísi Austfjörð og Dóra Ká, þar er spjallað um allt og það er ekkert sem er bannað að ræða um, ansi líflegir og skemmtilegir þættir!

icon-spotify-pace-house-2.png
received_218066079902033.jpeg

Færibandaspjallið

Færibandaspjallið er eina Vélsleða hlaðvarpið á Íslandi! Þeir Kristinn og Bergsveinn fara yfir málin í sleðaheiminum og eru ansi líflegir við það, þetta verður þú að hlusta á!

icon-spotify-pace-house-2.png
women-s-snowmobiling_edited.jpg

Farðu úr bænum

Farðu úr bænum er nýr hlaðvarpsþáttur í umsjón Kötu Vignis. Kata spjallar við listamenn og fleira áhugavert fólk sem er staðsett á Akureyri.

Þegar eru komnir út tveir þættir. Gestir Kötu í fyrstu tveimur þáttunum voru þau Þórdís Björk og Króli sem vinna nú á Akureyri við uppsetningu á leiksýningunni Benedikt Búalfur.

icon-spotify-pace-house-2.png
150776795_438617474255561_42892087329935

ITS - Ingi Torfi og Kristín Sif

Ingi Torfi og Kristín Sif fara yfir allt í tengslum við Macros lífstílinn, almenna heilsu og andlega líðan, sérfræðingar á sínu sviði og þá er best að hlusta!

icon-spotify-pace-house-2.png
ingi torfi.jpg

Enginn Filter

Henrý Steinn og Sandra spjalla um lífið og veginn og þá hluti sem aðrir þora ekki að spjalla um, kíkið á þetta!

icon-spotify-pace-house-2.png
EF logo.png

182

182 er lífstílsþáttur um allt. Ekkert er okkur óviðkomandi þar sem mismunandi mál sem tengjast heilsu og lífsstíl eru tekin fyrir í hverjum þætti. Þættirnir eru 40 til 60 mínutur og er sérfræðingur eða viðmælandi í hverjum þætti sem skoðun eða vit hefur á umræðunni. Stjórnandi er Ásgeir Ólafsson Lie.

icon-spotify-pace-house-2.png
182.jpg

Icelandings Cast

A podcast from foreigner to anyone living in Iceland about everyday life & topics to which find answers might be a struggle sometimes.

Hlaðvarp fyrir nýbúa sem og aðra sem búa á íslandi, farið er yfir hluti í daglegu lífi og þá hluti sem nýbúar eiga erfitt með að fá svör við og vita ekki hvert á að leita, þekkir þú manneskju sem var að flytja til landsins eða hefur búið hér og veit ekki hvernig á að fóta sig í íslensku samfélagi? bentu henni á þetta hlaðvarp og það gæti hjálpað.

 

Icelandings_F.jpg
icon-spotify-pace-house-2.png
bottom of page